Snýst ekki um völd eða ráðherrastóla

Eitthvað á þá lund voru yfirlýsingar Bjarna Beneditssonar við fréttamann í síðdegisfréttatíma Rúv núna áðan.

Hann vildi leiðrétta þann leiða misskilning sem væri í gangi væri, að dráttur á frágangi stjórnarsáttmálans stafaði af einhverri ásókn í völd.

Það væri fyrst og fremst takmarkið að þetta yrði þjóðinni til heilla.

Þetta fannst mér fallegt.

Og mér varsð eiginlega samstundis ljóst að það er deginum ljósara að 5 ráðherrar af D lista í

stað - t.d. þriggja - er þjóðinni mikilvæg niðurstaða.

Einkum þegar þess er gætt að það skapar umtalsverð aukaútgjöld  


Bloggfærslur 21. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband