21.10.2010 | 21:29
Land tækifæranna
Ísland er greinilega orðið spennandi viðfangsefni fyrir þá útlendu gesti sem við buðum svo hjartanlega velkomna með innleiðingu Schengen aðildarinnar.
Fyrirheitna landið! Land tækifæranna!
Nú er bara eftir að sjá hvernig Hells Engels gengur að fóta sig með dyggri aðstoð Fáfnismanna.Við erum líklega bráðum orðin nokkuð vel stödd í hinum metnaðarfulla draumi um fjölmenningarsamfélagið.
Fjórir í gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiturlyf hafa engin landamæri og eru engum lögum háð. Engu máli skiptir hvaða Ríkisstjórn er eða hvaða refsingar eru í hverju landi. Dauðarefsing liggur við magni í Asíu sem er bara sekt við á Íslandi. Útilokað er að berjast við eiturlyf sem glæp. Enda er það glæpur sem er búin til með skilningsleysi og vankunnáttu yfirvalda.
Engir græða svo mikið á að eiturlyfjasalar séu eltir af yfirvöldum eins og eiturlyfjasalarnir sjálfir. Refsiramminn í hverju landi fyrir sig er raunveruleg gjaldskrá eiturlyfjanna. Þess harðari refsing því meiri gróði...allir eru hafðir að fíflum með að láta bann við eiturlyfjum líta út fyrir að vera nauðsynlegt...
www.leap.cc
Óskar Arnórsson, 21.10.2010 kl. 23:02
Góð skrif óskar, íslensk yfirvöld ættu að prufa aðrar leiðir í baráttu gegn fíkniefnum s.s lögleiðingu sölu þeirra í apótekum en hærri sektum/dómum við framleiðslu þeirra.Ísland er lítið land og tilvalið til að prufa annara leiða.
Hermann, 21.10.2010 kl. 23:57
...íslendingar mættu alveg prófa að hugsa sjálfstætt og ekki nota hugsanakópíur frá útlendingum af því þeir eru of latir sjálfir...í þessum málum sem og mörgum öðrum...
Óskar Arnórsson, 22.10.2010 kl. 00:46
Núverandi fyrirkomulag á sölu "eiturlyfja" í hinum vestræna heimi er byggt upp til þess að "réttir" aðilar geti grætt sem mest á því. Eins og USA lærði á bannárum áfengis, þá byggist upp heil veröld glæpastarfsemi í kringum þá aðferðafræði og USA hefur aldrei beðið þess bætur. Algjörlega sammála Óskari Arnórssyni.
Sauradraugur (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 05:25
Ég vinn með eiturlyfjaneytendur dagsdaglega og hef gert í yfir 25 ár núna og þetta er svo kristaltært fyrir mér hverslags hroðaleg misstök að banna allt og gera eiturlyfjasjúklinga að glæpamönnum þar að auki. "Hvað skyldi kílóið af kaffi fara á ef það yrði bannað?"
Glæpir verða til vegna bannsins og þetta er grafalvarlegt mál. Við eigum að vera komnir svo langt í þróuninni að geta skilið þetta betur og gert eitthvað í því. Það eru nægar sannanir komnar á borðið til að skilja að núverandi sýstem mun aldrei leysa málið...
Óskar Arnórsson, 22.10.2010 kl. 10:11
Hún er óvitlaus sú hugmynd, að lögleiða fíkniefni ...til að fækka glæpum.
Ég held að þeir sem er verið að eltast við og handtaka séu oft vesalingar sem eru í neyslu og eru gripnir við að vinna upp í skuld sína, en að ekki náist í stóru gerendurna sem bera ábyrgð á og fjármagna þessa glæpastarfsemi.
Marta B Helgadóttir, 22.10.2010 kl. 15:18
Sammála Mörtu. Við eigum hiklaust að gera þessa tilraun í svona 6-9 mánuði og skoða svo árangurinn.
Árni Gunnarsson, 24.10.2010 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.