Hugveita Sigmundar Davíđs

 FRAMFARAFÉLAGIĐ er hugmynd Sigmundar Davíđs og kallast "hugveita".
Ef fyrirbćrinu er ćtlađ ţađ hlutverk ađ knýja Framsóknarflokkinn inn í skilgreiningu á sjálfum sér og ţví erindi sem stjórnmálaflokkur á ćvinlega ađ eiga viđ kjósendur - ţjóđina - er hugmyndin góđ.

Sé hugmyndin hinsvegar ađeins sú ađ fá hreint uppgjör flokksmanna á milli hans og núverandi formanns sem Sigmundur telur sig međ réttu eiga eftir ađ koma á hreint, verđur ákvörđunin ađ skođast í öđru ljósi.

Af ţví ađ ţá sýnist mér ljóst ađ í augsýn er nýr stjórnmálaflokkur.

Hugveitan mun án mikils vafa verđa ađ stjórnmálaflokki undir stjórn Sigmundar Davíđs sem er um marga hluti afburđamađur hvađ varđar skarpa sýn á samfélagsmál. Hvort Framsóknarflokkurinn lifir af ţennan klofning fer eftir ţví hvort Lilja Alfređsdóttir kemur inn sem formannsefni í stađ Sigurđar Inga.

Ljóst má vera ađ dagar hans sem stjórnmálaleiđtoga eru taldir eftir fundinn hans Sigmundar.

Mér er kunnugt um ađ ţar hyggjast mćta einhverjir utan rađa flokksins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Árni Gunnarsson

Höfundur

Árni Gunnarsson
Árni Gunnarsson
Hér fer aldraður öryrki, fúll í skapi og sjaldan umtalsfrómur.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 154868

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband