17.1.2011 | 15:41
"Sláðu aldrei í folann fyrr en þú ert kominn á bak"
Góð þingbyrjun hjá Jóhönnu.
Mér hugnast betur að ríkisstjórnin stýri nýtingu á fiskistofnum okkar en hagsmunasamtök. Þessi hroki formanns Vinnuveitendasambandsins er ósköp hvimleiður og mun þó líklega fremur en hitt hraða því að stjórnvöld taki af skarið í deilunni um framsalið á kvótanum.
Fyrirsögnin er frá Gesti Einarssyni alþ.m. á Hæli en svona ávarpaði hann ungæðingslegan mótframbjóðanda sinn að loknum framboðsfundi snemma á öldinni sem leið.
![]() |
Ólíðandi að tengja saman kjarasamninga og kvótakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kristinnp
-
kreppan
-
kreppuvaktin
-
aevark
-
baldher
-
lehamzdr
-
fiski
-
skarfur
-
larahanna
-
ragnar73
-
johanneliasson
-
rannveigh
-
steinibriem
-
gudruntora
-
hallarut
-
gudni-is
-
nilli
-
drhook
-
gretar-petur
-
iceman
-
solir
-
bjarnihardar
-
gudrunmagnea
-
valgeirb
-
ladyelin
-
skodunmin
-
jensgud
-
siggith
-
gthg
-
veffari
-
jahernamig
-
zeriaph
-
vestfirdir
-
nafar
-
rungis
-
ingabesta
-
eythora
-
svarthamar
-
fleipur
-
martasmarta
-
skulablogg
-
jullibrjans
-
saethorhelgi
-
gusti-kr-ingur
-
blekpenni
-
steinnhaf
-
malacai
-
hreinsig
-
huldumenn
-
ffreykjavik
-
proletariat
-
vestskafttenor
-
jonvalurjensson
-
hlynurh
-
riddari
-
baldurkr
-
maggij
-
methusalem
-
juliusbearsson
-
diesel
-
thj41
-
ace
-
jonmagnusson
-
fridaeyland
-
helgigunnars
-
jonthorolafsson
-
pjetur
-
silfri
-
erlaei
-
exilim
-
himmalingur
-
nordurljos1
-
neytendatalsmadur
-
fhg
-
gunnarpalsson
-
must
-
drellington
-
lucas
-
sterlends
-
gudmunduroli
-
egill
-
veravakandi
-
snjolfur
-
disdis
-
runirokk
-
thjodarsalin
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
askja
-
gretarmar
-
annaeinars
-
gattin
-
vefritid
-
jaherna
-
fun
-
drum
-
andreskrist
-
loftslag
-
helgatho
-
haddi9001
-
valdimarjohannesson
-
skagstrendingur
-
os
-
gisgis
-
haddih
-
hordurj
-
ludvikjuliusson
-
sumri
-
kallimatt
-
benediktae
-
seinars
-
muggi69
-
liu
-
fullvalda
-
valli57
-
heidarbaer
-
naflaskodun
-
elismar
-
totibald
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
bookiceland
-
kliddi
-
samstada-thjodar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn grunur er sá að þessi ríkisstjórn muni ekki breyta kvótakerfinu eins og boðað hefur verið. Hún hefur ekki líftíma til þess.
Björn Birgisson, 17.1.2011 kl. 16:27
Svo lengi gæti hún beðið að henni endist ekki líf. Það ætti að koma í ljós nú á næstunni þegar samningaferlið hefst.
Árni Gunnarsson, 17.1.2011 kl. 17:52
Ekkert sjómannafélag hefur heimild frá félagsmönnum til að undirrita kjarasamninga nema kominn sé niðurstaða í kvótakerfið, tryggt að skerðingum á kvótum sem hafa orðið t.d. vegna minni fiskgengdar, verði skilað aftur til þeirra sjómanna sem urðu fyrir þeim, og komið í veg fyrir állar hugmyndir ríkisstjórnarinnar að setja störf okkar á uppboðsmarkað
Samúel Guðmundur Sigurjónsson (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 18:01
Mannlíf fólksins í sjávarbyggðunum umhverfis land hafa verið á uppboðmarkaði í áratugi vegna framsalsheimildanna Samúel.
Af því ganga sögur að útgerð Þórunnar Sveinsdóttur hafi fjármagnað nýsmíði skipsins með leiguverði kvótans sem útgerðin fékk endurgjaldslaust á meðan skiðið var í smíðum. Sagt er að þarna hafi orðið góður afgangur.
Það verður engum vandkvæðum bundið að veiða allan þann afla sem okkur gefst kostur á að veiða þótt þeir sigli skipum sínum í land sem háværastar hafa í frammi hótanir.
Veislan er líklega búin hjá kvótaleigu - og kvótasölugreifum.
Árni Gunnarsson, 18.1.2011 kl. 12:51
Mannlíf ................hefur verið.......
Árni Gunnarsson, 20.1.2011 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.