18.4.2007 | 10:00
Afreksmenn að verki.
Var að lesa bloggsíðu um björgunarafrek umhverfisráðherrans Jónínu Bjartmarz. Höfundurinn er Þórður Víkingur Friðgeirsson og samkvæmt eigin lýsingu verkfræðingur, háskólakennari og stjórnunarráðgjafi. Þórður fer ekki dult með að ráðherrann hafi undirbúið björgun skipins á Hvalnessfjöru og stjórnað verkinu!! Hann fer heldur ekki dult með aðdáun sína. Eitthvað fer þetta öfugt ofan í mig og mig grunar að svo muni vera um fleiri. Mér fannst Jónína komast vel frá viðtalinu við Pál Ketilsson og átti ekki á öðru von. Ekki finnst mér hún hafa á neinn hátt unnið til þess að vera gerð hlægileg. Þetta verk var unnið af fagmennsku, vaskleika og góðri yfirvegun byggðri á reynslu og þekkingu.
Og við skulum láta þá njóta lofsins af þessu verki sem til unnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll álíka gamli.Hræddur er ég um að Guðmundur Ásgeirsson hafi átt og það eigi alllítinn þátt í umræddu verki.Guðmundur hefur allatíð verið hörkuduglegur maður og fylginn sér.Og hann kann að velja sér góða menn og á einstaklega gott með að stjórna þeim.Ég man eftir Guðmundi liðlega tvítugum þá orðnum 1sta stýrimanni á því núorna mjög svo frægu skipi B/V Frey RE1.Sem þá var einn nýjasti og glæsilegasti togari landsins.Það er öruggt að Guðmundur og menn hans hafa unnið þarna þrekvirki.Og ég fangna þessari rós í hans hnappagat.Jónina hefur kannske verið um borð með þeim?Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 18.4.2007 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.