18.4.2007 | 18:03
Útskriftarferð til Kaliforníu
Ósköp er ánægjulegt að vita að íslenska þjóðin sér sóma sinn í að þakka nokkrum af fráfarandi alþingismönnum vel unnin störf á viðeigandi hátt. Útskriftarferðin til Kaliforníu minnir okkur á að fólk sem fórnað hefur þjóðinni starfskröftum sínum í áraraðir á allt gott skilið. Náttúrlega er ég ekki að meina flakara og strætóbílstjóra eða svoleiðis lágstéttir.
Þó er ég ekki sáttur. Mér finnst óþarfi að makar þessa fólks þurfi ævinlega að draga upp veskið ef þeim dytti nú í huga að fá sér hamborgararæfil eða kannski viskísjúss fyrir svefninn. Þetta þarf að endurskoða svo þjóðin verði sér nú ekki til skammar rétt einu sinni enn fyrir nirfilshátt. Og ég sé lausnina enda á hún nú reyndar að blasa við. Við skellum öllum kostnaði vegna maka þessa fólks einfaldlega á Framkvæmdasjóð eldri borgara. Hvað getum við svosem gert þarfara við þá aura?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér.Kristinn hefur nú þurft að lyfta sér upp, auminga kallinn eftir þessar ósanngjörnu ásakanir um að hafa snúið nokkra"jarða"út úr þessum heimsku ösnum á Íslandi.Ég er bara svo hræddur um að hann megi passa sig í sólinni.Þau koma kannske í Tívíið og skýra fyrir okkur sauðsvörtum almenningi hversu rosalega migilvæg þessi för er fyrir okkur.Kristinn skreppur kannske til Houston til að kynna það nýasta í samráði olíuhringa fyrir þarlendum J-errum.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 18.4.2007 kl. 18:29
Já
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.4.2007 kl. 21:16
Þjóðin borgar allan brúsann, líka fyrir Kristinn. Hann er auðvitað að eyða peningum sem hann var búinn að hafa með vafasömum hætti af þjóðinni...
Jón Þór Bjarnason, 19.4.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.