Mikill öldungur fallinn

Var ađ sjá frétt um ađ Pétur Pétursson ţulur hefđi kvatt ţennan heim í gćr. Í mínum huga er ţjóđin fátćkari eftir. Pétur var í hópi ţeirra sem gerđi Ríkisútvarpiđ ađ ţeirri ţjóđareign sem enn í dag er mörgu fólki dýrari í hug en flest önnur samfélagsleg verđmćti. Pétur var sannur listamađur í framsögn og flutningi á hverju ţví efni sem hann valdi sér til međferđar eđa honum voru falin. Hann var óţrjótandi sagnabrunnur og hverjum manni nćmari á gildi ţess ađ halda til haga ţjóđlegum fróđleik og frásögnum af eftirminnilegum einstaklingum. Ţađ gerđi hann međ á svo listrćnan hátt ađ unun vakti, enda málvís og orđhagur svo athygli vakti Ţá var hann pólitískur eldhugi til hinsta dags og gekk ekki álútur fram fyrir nokkurn mann. Viđ ţennan atburđ koma mér í hug orđ  Gizurs hvíta eftir víg Gunnars á Hlíđarenda: Mikinn öldung höfum vér nú at velli lagit...."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband