Snýst ekki um völd eđa ráđherrastóla

Eitthvađ á ţá lund voru yfirlýsingar Bjarna Beneditssonar viđ fréttamann í síđdegisfréttatíma Rúv núna áđan.

Hann vildi leiđrétta ţann leiđa misskilning sem vćri í gangi vćri, ađ dráttur á frágangi stjórnarsáttmálans stafađi af einhverri ásókn í völd.

Ţađ vćri fyrst og fremst takmarkiđ ađ ţetta yrđi ţjóđinni til heilla.

Ţetta fannst mér fallegt.

Og mér varsđ eiginlega samstundis ljóst ađ ţađ er deginum ljósara ađ 5 ráđherrar af D lista í

stađ - t.d. ţriggja - er ţjóđinni mikilvćg niđurstađa.

Einkum ţegar ţess er gćtt ađ ţađ skapar umtalsverđ aukaútgjöld  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband