5.6.2007 | 20:18
Dýr ráðgjöf
Ég er í hópi þeirra sem fögnuðu nýja þingmanninum Bjarna Harðarsyni og bundu við hann vonir. Mér brá þó óneitanlega þegar hann tók til máls á Alþingi í dag um viðbrögð við skýrslu Hafró og þær ráðleggingar um niðurskurð aflaheimilda í þorski sem þar voru lagðar fram.
Hinn nýi alþingismaður taldi einboðið að verða við þessu án undanbragða. Þessa ályktun studdi hann föðurlegum ábendingum um ábyrgðarfulla afstöðu minnihlutans á Alþingi! Jafnframt benti hann á að þrátt fyrir allt ættum við ekki kost á betri ráðum en þeim sem í boði væru hjá Hafró.
Mér virðist nú að aldarfjórðungs reynsla sýni að nokkur leit yrði að verri ráðgjöf.
Nema að hæstvirtur þingmaður telji brýnt að tortíma þessum nytjastofni sem allra fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 157689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrði þessa messu líka og hrökk við, þetta er kannski angi af því sem Kristinn er að tala um í meðvirkni hjá þessu Háskólasamfélagi, það bakkar allt hvað annað upp í bullinu...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.6.2007 kl. 22:28
Þetta Framsóknarkerti var bara í háskólanum og jafnvel er en hefur engin próf þaðan ennþá held ég. Hann lítur kannski bara með svona mikilli lotningu upp til fiskifræðinga?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.6.2007 kl. 22:30
GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ.
Jóhann Elíasson, 17.6.2007 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.