5.11.2007 | 13:00
Söknuður og þakklæti
Fallinn er Guðmundur Jónsson óperusöngvari.
Þetta er í mínum huga mikil frétt og jafnframt vekur hún upp margar góðar minningar. Guðmundur var risi í íslensku tónlistar-og menningarlífi um áratuga skeið. Hann var frábær söngvari og listamaður sem átti stórt rúm í hjörtum okkar sem komin erum yfir miðjan aldur.
Margir eiga eftir að minnast hans í ræðu og riti.
Ég minnist hans með miklu þakklæti og sendi ástvinum hans samúðarkveðjur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kristinnp
-
kreppan
-
kreppuvaktin
-
aevark
-
baldher
-
lehamzdr
-
fiski
-
skarfur
-
larahanna
-
ragnar73
-
johanneliasson
-
rannveigh
-
steinibriem
-
gudruntora
-
hallarut
-
gudni-is
-
nilli
-
drhook
-
gretar-petur
-
iceman
-
solir
-
bjarnihardar
-
gudrunmagnea
-
valgeirb
-
ladyelin
-
skodunmin
-
jensgud
-
siggith
-
gthg
-
veffari
-
jahernamig
-
zeriaph
-
vestfirdir
-
nafar
-
rungis
-
ingabesta
-
eythora
-
svarthamar
-
fleipur
-
martasmarta
-
skulablogg
-
jullibrjans
-
saethorhelgi
-
gusti-kr-ingur
-
blekpenni
-
steinnhaf
-
malacai
-
hreinsig
-
huldumenn
-
ffreykjavik
-
proletariat
-
vestskafttenor
-
jonvalurjensson
-
hlynurh
-
riddari
-
baldurkr
-
maggij
-
methusalem
-
juliusbearsson
-
diesel
-
thj41
-
ace
-
jonmagnusson
-
fridaeyland
-
helgigunnars
-
jonthorolafsson
-
pjetur
-
silfri
-
erlaei
-
exilim
-
himmalingur
-
nordurljos1
-
neytendatalsmadur
-
fhg
-
gunnarpalsson
-
must
-
drellington
-
lucas
-
sterlends
-
gudmunduroli
-
egill
-
veravakandi
-
snjolfur
-
disdis
-
runirokk
-
thjodarsalin
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
askja
-
gretarmar
-
annaeinars
-
gattin
-
vefritid
-
jaherna
-
fun
-
drum
-
andreskrist
-
loftslag
-
helgatho
-
haddi9001
-
valdimarjohannesson
-
skagstrendingur
-
os
-
gisgis
-
haddih
-
hordurj
-
ludvikjuliusson
-
sumri
-
kallimatt
-
benediktae
-
seinars
-
muggi69
-
liu
-
fullvalda
-
valli57
-
heidarbaer
-
naflaskodun
-
elismar
-
totibald
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
bookiceland
-
kliddi
-
samstada-thjodar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er söknuður af góðum mönnum. Guðmundur var orðin heilsuveill síðustu misseri, en hann dvaldi á Droplaugarstöðum.
Guðmundur var ekki eingöngu góður söngvari, heldur var hann mjög skemmtilegur maður, kom afar vel fyrir sig orði.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 5.11.2007 kl. 23:05
Jahérna, þú segir fréttir! Magnaður söngvari og hann kenndi bróðir mínum söng í nokkur ár.
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.11.2007 kl. 23:34
Mikið er ég sammála þér Árni, Guðmundur Jónsson Var frábær söngvari og skemmtilegur maður með húmorinn í lagi. Eitt langar mig að minnast á í sambandi við fráfall Guðmundar og þetta á reyndar við um marga aðra. Að minu mati á ekki að vera að birta myndir af þessum mönnum þegar þeir eru orðnir hrumir og veikir, það á miklu frekar eins og sjónvarpið gerði að birta myndir þar sem viðkomandi er í fullu fjöri, svoleiðis viljum við minnast þeirra sem eru fallnir frá.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.11.2007 kl. 21:10
Líklega er það smekksatriði.. En hans verður saknað. Og hans verður réttilega minnst sem "eins af þeim stóru".
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.11.2007 kl. 03:50
Ég þekkti Guðmund töluvert, ég afhendi þmyndina sem að kom í mbl sjálf til blaðamannsins. Þetta var mynd sem Guðmundur vildi að færi í fjölmiðla að honum látnum. Hann vissi að hverju stefndi og var búin að ákveða margt, eins og þetta með myndina.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 9.11.2007 kl. 23:02
Þakka ykkur öllum fyrir innlitið.
Mér þótti við hæfi að bloggheimur okkar léti sig varða um þessi tíðindi og þess vegna vakti ég athygli á þessu hér.
Minni tíðindi en þetta fá oft mikla umfjöllun.
Árni Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 20:31
Þakka hlýleg orð í garð afa míns en langar að koma því á framfæri að hann hefði óskað frekar eftir mynd þar sem hann var upp á sitt besta milli fimmtugs og sextugs, þegar hann var sjálfur í fullu fjöri sönglega. Enda var myndinni breytt fyrir formála minningargreina.
Þóra (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.