25.11.2007 | 16:14
Áfallahjálp
Nú hyggst borgarstjóri leita til ríkisstjórnarinnar og fá úrskurð um raunverulegar heimildir til að ráðstafa auðlindum í eigu almennings. Auðlindum sem borgarstjórnin var búin að selja að hluta og ráðstafa en draga síðan söluna til baka útaf heimiliserjum.
Nú legg ég til að auglýst verði eftir fullorðnu fólki með þokkalega ábyrgðartilfinningu og dómgreind til framboðs í pólitískar ábyrgðarstöður í næstu kosningum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kristinnp
-
kreppan
-
kreppuvaktin
-
aevark
-
baldher
-
lehamzdr
-
fiski
-
skarfur
-
larahanna
-
ragnar73
-
johanneliasson
-
rannveigh
-
steinibriem
-
gudruntora
-
hallarut
-
gudni-is
-
nilli
-
drhook
-
gretar-petur
-
iceman
-
solir
-
bjarnihardar
-
gudrunmagnea
-
valgeirb
-
ladyelin
-
skodunmin
-
jensgud
-
siggith
-
gthg
-
veffari
-
jahernamig
-
zeriaph
-
vestfirdir
-
nafar
-
rungis
-
ingabesta
-
eythora
-
svarthamar
-
fleipur
-
martasmarta
-
skulablogg
-
jullibrjans
-
saethorhelgi
-
gusti-kr-ingur
-
blekpenni
-
steinnhaf
-
malacai
-
hreinsig
-
huldumenn
-
ffreykjavik
-
proletariat
-
vestskafttenor
-
jonvalurjensson
-
hlynurh
-
riddari
-
baldurkr
-
maggij
-
methusalem
-
juliusbearsson
-
diesel
-
thj41
-
ace
-
jonmagnusson
-
fridaeyland
-
helgigunnars
-
jonthorolafsson
-
pjetur
-
silfri
-
erlaei
-
exilim
-
himmalingur
-
nordurljos1
-
neytendatalsmadur
-
fhg
-
gunnarpalsson
-
must
-
drellington
-
lucas
-
sterlends
-
gudmunduroli
-
egill
-
veravakandi
-
snjolfur
-
disdis
-
runirokk
-
thjodarsalin
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
askja
-
gretarmar
-
annaeinars
-
gattin
-
vefritid
-
jaherna
-
fun
-
drum
-
andreskrist
-
loftslag
-
helgatho
-
haddi9001
-
valdimarjohannesson
-
skagstrendingur
-
os
-
gisgis
-
haddih
-
hordurj
-
ludvikjuliusson
-
sumri
-
kallimatt
-
benediktae
-
seinars
-
muggi69
-
liu
-
fullvalda
-
valli57
-
heidarbaer
-
naflaskodun
-
elismar
-
totibald
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
bookiceland
-
kliddi
-
samstada-thjodar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski það hafi vantað fjölskyldutengslin í REI og GGE, og hætt hafi verið við allt saman þess vegna?
Auðun Gíslason, 25.11.2007 kl. 17:05
Í höfundaupplýsingum skrifar þú að þú sért aldraður öryrki, fúll í skapi og sjaldan umtalsfrómur, en ég held að þú sért ekkert fúll í skap
ég held að þú sért bara mjög ákveðinn.... eins og kemur fram í þessu bloggi þínu hér að ofan og oft áður.
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 22:21
Dagur, kallgreyið, hefur bara enga stjórn á þessu liði sem stjórnar borginni með honum og þess vegna verður bara allt "upp í loft" og ekkert um framkvæmdir meðan þessi meirihluti lafir.
Jóhann Elíasson, 27.11.2007 kl. 22:52
Hef aldrei fengið botn í þessa REI-þvælu.Hver stak hvern í bakið með hvaða rýting.Hver fór heim til hvers og hver var ekki heima hjá hverjum.Hver sá ekki hvaða blað hjá hverjum.Hver skrifaði undir hvaða skjal hjá hverjum sem svo sýndi ekki hverjum sem ekki átti að vita hvað hver gerði þessum,hver ráðfærði sig við hvern sem ekki ráðfærði sig við neinn annan.Þetta er orðin að hálfgerðri"hver"vitleysu"og ekki von að maður geti sofnað aftur klukkan 5 um nótt þegar maður hrekkur upp af"góðærisdraumum"með Pétur Blöndal í englalíki útdeila 1 pakka af"Sol Gryn"og 1/2 l af undanrennu svona rétt fyrir jólin.Ég rétt náði í undanrennuna áður en ég vaknaði og þetta fjandans "hver um hvað frá hverjum til hvurs"kjaftæði kom uppi minn nývaknaða og saklausa huga.Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 29.11.2007 kl. 05:07
Já Óli, það er gremjulegt að horfa upp á og hlusta á hvern vitleysinginn öðrum óburðugri halda langar og innblásnar ræður um ábyrgð pólitíkusa. Þessa ábyrgð sem krefst þrotlausrar vinnu og ofurlauna.
Kannski er gleggsta mynd ábyrgðarinnar hjá fjármalaráðgjafanum sem seldi þroskahefta manninum bréfin í De Code. Þarna tapaðist aleigan en bankinn var ekki dæmdur bótaskyldur.
Bankamenn eru ekki pólitíkusar en samanburðurinn er sláandi.
Hvorugir bera ábyrgð.
Ábyrgðin er auðvitað okkar sem hlýðum þegar gengið er til kosninga og kallað:
Hjepp, hjepp, komdu greyið!
Árni Gunnarsson, 29.11.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.