12.2.2008 | 23:44
Samráð olíufélaganna og neytendur
Nú loks hillir undir að dómstólar úrskurði um skaðabætur olífélaganna til fáeinna viðskiptavina. Þar er hinn almenni neytandi þeim heillum horfinn að koma ekki kröfum sínum að því fáir eiga viðskiptanótur. Og við það situr.
Nú kemur mér það í hug hvort Neytendasamtökin hafi stöðu til að gera kröfur með skírskotun til þess að vera málsvari hinna fjölmörgu nafnlausu kröfuhafa?
Rökin fyrir þessu væru þá þau að þarna kæmu fjármunir sem sannanlega væru umtalsverðir, til þeirrar stofnunar sem hefði sameiginlega hagsmuni neytenda að verkefni um ókomna tíð.
Þetta yrði nokkurskonar Salomonsdómur sem kæmi fésveltum samtökum til góða og yrði jafnframt kærkomin friðþæging fyrir sakborningana!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir dóm Hæstaréttar sem dæmdi olíufélögin til að greiða borginni bætur, þá hækkar bensínið upp úr öllu valdi...Ætli það sé ein skýringin á hækkununum?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.2.2008 kl. 23:53
Heill og sæll Árni, ég held að því meira sem þeir stóru fá í skaðabætur því meira þarf almenningur að borga fyrir bensínið, ég held að þetta sé rétt hjá Guðrúnu Magneu þeir eru þegar farnir að búa sig undir að borga þeim stóru með því að hækka bensínið upp úr öllu valdi.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.2.2008 kl. 23:08
Hef líka verið að hugleiða þetta sem þú ert að segja. En ég ansi hrædd um að það sé sannleikur í því sem Sigmar segir en þrátt fyrir það þá væri það prinsipp mál að gera olíufélögunum að greiða öllum einstaklingum sem áttu bíl á þessum tíma bætur. Hvar eru neytandasamtökin nú?
Halla Rut , 16.2.2008 kl. 11:41
Eru neytendasamtökinn flutt? Ég hélt að það væri búið að leggja þau niður. Gera þau eitthvað annars? Alrei frétt af neinu stórvirki frá þeim samtökum. Ég á allar nótur frá þessum tíma. Veit bara ekkert hvert á að fara með þær..
Óskar Arnórsson, 24.2.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.