Af harđindum

´´I kvöld rćddu fulltrúar okkar á Alţingi um skyndilegu harđindi sem íslenska ţjóđin stendur frammi fyrir ţessi dćgrin. Fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna kepptust viđ ađ telja kjark í ţjóđina og töldu einsýnt henni myndi auđnast ađ lifa ţessa ríkisstjórn af. Á myrkustu miđöldum skrimti nokkur partur Íslendinga af hungur og harđrétti ţađ sem á hana féll af völdum óblíđrar veđráttu, eldgosa og drepsótta. Auk ţess brást fiskigegnd međ köflum og ţađ svo ađ vertíđarhlutir fóru niđur í sjö fiska ţó allt vćri veitt sem náđist. Ţá höfđu kennimenn kirkjunnar nóg ađ gera viđ ađ tala óskiljanlegt mál á sunnudögum fólkinu til eilífrar blessunar. En í pápiskri tíđ var fólki bannađ ađ neyta hrossakets svo samtímis féllu menn og hross úr hor. Í dag leyfist hrossaketsát en fáir leggja sér ţađ til munns. Í dag eigum viđ pólitíkusa sem tala óskiljanlegt mál. Ţeir hafa ţađ eftir stofnun sem talar líka óskiljalegt mál ađ enda ţótt nćgur fiskur sé í sjónum ţá leyfist ekki ađ veiđa hann.

Harđindi miđalda eru mér vel skiljanleg. Okkar harđindi í dag eru mér óskiljanleg.

Eins og tungumál pólitíkusanna.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Mér fannst eldmessa Steingríms J. gera mér gott. Kveđja.

Eyţór Árnason, 2.10.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll gamli haukur.Ekki sammála síđasta"rćđumanni"Messa var ţađ en frekar reyks en elds.Verđum viđ ađ fara ađ tala ensku á hvurndags til ađ ađlagast komandi tíđ?Sértu ávallt kćrt kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 3.10.2008 kl. 00:07

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

ţarna slćddist inn á sem ekki átti ađ vera.Ruglađist kannske á Hólmurunum sem töluđu dönsku á sunnudögum hér á árum áđur ađ sögn minnugra vísra manna.Sömu kveđjur.

Ólafur Ragnarsson, 3.10.2008 kl. 00:09

4 Smámynd: Halla Rut

Skemmtileg samlíking og merkilegt hvernig sagan endurtekur sig alltaf.

Halla Rut , 3.10.2008 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband