9.10.2008 | 13:51
Allir hafa einhvern brest
Í öllum þeim óróa sem fjármálahrun þjóðarinnar hefur valdið fólki hefur mörgum orðið heitt í hamsi að vonum. Þá verður mörgum það fyrst fyrir að leita uppi sökudólga til að láta reiðina bitna á en það eru líklega eðlileg viðbrögð við slíkar aðstæður. Allt frá ómunatíð höfum við átt alþýðuskáld sem skilið hafa eftir marg gullkorn ort af ýmsu tilefni. Einn þessara alþýðuskálda var Indriði Þórkelsson bóndi á Ytra-Fjalli í Aðaldal. Indriði var óvenju orðsnjall enda víðlesinn gáfumaður. Ég læt hér fylgja tvær vísur eftir Indriða og finnst þær vera holl upprifjun á þessum dögum.
Allir hafa einhvern brest,
öllu fylgir galli.
Öllum getur yfirsést.
Einnig þeim á Fjalli.
-------------------------
Mér finnst oft er þrautir þjá
þulið mjúkt í eyra
þetta er eins og ekkert hjá
öðru stærra og meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður hann Indriði bóndi.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.10.2008 kl. 21:34
Það er nú erfitt að vera reiður hafi maður aðeins kíkt undir pilsfald Kapítalismans! Vona að þessi hrunadans verði hans síðasti og dagar hans séu senn taldir! En er náttúruleg bjartsýnn að eðlisfari, einsog Geir Hilmar. Ég vil taka upp sósíalisma og gullkrónur (hver króna jafngildi þyngd sinni á alþjóðamarkaði).
P.s. Vona að "krakkaskrattinn" sé ekki búin að gera ykkur alveg vitlaus! Kær kveðja!
Auðun Gíslason, 13.10.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.