11.12.2009 | 21:27
Ekki er þetta nú nein merkisfrétt
Þekkjum við einhver dæmi um annað en "bullundirskriftir" úr þessum híbýlum núna seinni missirin?
Bullundirskriftir raktar til stjórnarráðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djöfullinn hafi það að þetta Indefence fólk ætli að hafa það af mér að vera útnefndur "bullu-undirskriftarmeistari þessa vesæla lands" Helvíti hvað ég er móðgaður maður!!
Bárður Bringdal (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 21:37
Eða eins og hann Ísleifur Gíslason kaupmaður á Króknum sagði forðum:
Einhvers staðar átti ég hatt
ef að vel er leitað.
En hvort það er lygi? ég segi það satt,
svei mér ef ég veit það.
Árni Gunnarsson, 11.12.2009 kl. 22:54
Eða,
Einhverstaðar átti ég hatt
ef að vel er leitað.
Aldrei hef ég orð sagt satt,
og þó því ávalt neitað!
Bárður Bringdal eldri (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 23:13
Einu sinni gerði ég Díl
nafn undir setti í riti
því ei er það mitt undan víl
að á þjóðina ek skiti.....
kkv "kona ársins"
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 01:01
Árni: Gleymum ekki hverjir sátu á þingi, fyrir síðustu alþingiskosningar, það voru þeir sem skrifuðu undir. Sendum þá alla í frí í næsta prófkjöri. Allt annað eru svik við lýðræðið ekki satt.
Magnús Jónsson, 12.12.2009 kl. 04:09
Magnús. Sannarlega hef ég ekki gleymt því og mun hvergi spara mig við að rifja það upp. Og mér finnst þessi ríkisstjórn óþarflega hógvær við að minna íhaldsmenn á þeirra hlut. Samfylkingin átti þar hinsvegar óskilinn hlut og kannski er ástæðan sú. En mikið styð ég Steingrím við þá ákvörðun hans að skoða skaðabótakröfur ríkisins á hendur pólitískum ábyrgðarmönnum bankahrunsins og aðgerða- eða aðgerðarleysis þegar mál voru farin að þróast hratt á ógæfuveginn.
Árni Gunnarsson, 12.12.2009 kl. 13:00
Selabæli og silungslús
svo mun maðurinn heita ,
naumlega þjáður af nit og lús
en nennir ekki að leita ----
Ef einhver kann ráðningu við þessari gátu -trúi ég að það sért þú
Árni Gunnarsson
Karen Karlsdóttir (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 13:01
Gleðilegt jól, Árni minn!
Þorsteinn Briem, 13.12.2009 kl. 16:17
Kannski ætti orðið jól að vera til í eintölu, eins og hjól.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Þakka kærlega liðin ár!
Þorsteinn Briem, 13.12.2009 kl. 16:24
Heill og sæll Árni; æfinlega - sem þið önnur, hér á síðu hans !
Jah; þó ég beri, hina mestu virðingu, fyrir frammá mönnum undirskrifta þessarra, mun aðal hönnuður, að skipulagi núverandi húsráðenda, í Stjórnar ráðinu, við Lækjartorg Reykvízkra; Ólafur Ragnar Grímsson, hafa þær að engu, sé litið til ferils hans - nokkuð aftur; til fortíðarinnar.
Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri - úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 01:10
Og; vel á minnst !
Gleðileg jól; Skagfirðingur góður.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 01:11
Gleðileg jól kæri Árni og takk fyrir allar þínar skemmtilegu og áhugaverðu færslur á árinu. Lifðu heill.
Lund Hervars (IP-tala skráð) 23.12.2009 kl. 22:56
Þakka góðar kveðjur. Gaman væri að fá forvitninni svalað og komast að því hver þú ert Lund Hervars og hvar við höfum kynnst?
En til ykkar allra:
GLEÐILEG JÓL!
Árni Gunnarsson, 24.12.2009 kl. 15:05
Árni!!! Eigi þykir mér gott að sjá að þú, ungi maður, lastir þá sem vinna hörðum höndum að því að bjarga þjóðarskútunni. Margt mætti betur gera í því háa ráðuneyti en hafi þeir þökk sem þar starfa og því fremur sem viljinn er meiri og getan minni.
Sneglu-Halli, 24.12.2009 kl. 18:45
Sneglu-Halli. Ekki vil ég eyða jólanóttinni í að þrasa um íslenska póltíkusa. En nú legg ég til að þú takir þér í hönd þá bók sem inniheldur þáttinn af nafna þínum Sneglu-Halla og lesir vel yfir frásöguna af því þegar Sneglu Halli sýndi kóngi hvernig menn veiddu seli úti á Íslandi. Mér sýnist nefnilega að nú séum við Íslendingar staddir í hlutverki kóngsins en ESB og AGS í hlutverki Sneglu- Halla sem sneri fremur háðulega á kónginn með því að berja hann í hausinn í kennslustundinni en steypti sér í ána þegar kóngsi hugðist gjalda í sömu mynt.
Það kæmi mér á óvart ef strit ríkisstjórnarinnar bæri ekki þann eina ávöxt að "vinir okkar" veiti okkur náðarhöggið og taki öll völd í sínar hendur.
Gleðileg jól!
Árni Gunnarsson, 25.12.2009 kl. 00:02
Viturlega mælir þú nú, unglingur kær, og þykir mér sómi að svörum þínum. En gáðu að því, hygginn drengur, að eigi er sá bóndi öfundsverður sem tekur við örreytiskoti með fallinn fjárstofn og ofureflismenn í túnfætinum.
Kveðjur af Kili, SH.
Sneglu-Halli, 25.12.2009 kl. 00:15
Steingrímur er sá versti, spilltastur af þeim öllum. Hann hefur selt sálu sína til þess að halda stól sínum og völdum svo skammarlegt er. Hann bendir á aðra menn í samfélaginu, gott og vel en hann er sjálfur að ljúga og senda þjóðina til helvítis. Aðalshlátursefnið í dag er Steingrímur sá sem talaði digurbarkalega í stjórnarandstöðu en sýnir getu og óhæfni sína daglega.
Baldur (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.