29.4.2010 | 08:36
Af hverju verða menn undrandi?
Það liggur nærri að það setji að mér hlátur þegar ég sé viðbrögð við þessari frétt. Ég er löngu hættur að undrast þegar ég sé þessar myndir afneitunar og hroka lykilmanna í efnahagslegum stórslysum. En að sama skapi aukast áhyggjur mínar þegar ég sé að nú er stefnt á næsta leikhluta með óbreytt kerfi og sömu leikaðferð. Og þar á ofan sömu dómurum, þ.e. íslenskum kjósendum.
Menn eru stjörnuvitlausir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú jú, og henda því sem eftir er af lífeyrissjóðunum í vegaframkvæmdir og enginn virðist sjá neitt athugavert við það...
Jón Bragi Sigurðsson, 29.4.2010 kl. 10:28
Þetta er allt svo yfirgengilegt að maður er löngu hættur að undrast en það verður að takast að hreinsa til þarna eins og í stjórnkerfinu. Annars er engin framtíð hér.
Þetta bréf til þingmanna er ég að safna undirskriftum á. Ég skora á alla sem þetta lesa að skrá sig hér í stuðningshóp við frumvarp Lilju og áframsenda á vini og kunningja sömu beiðni. Bendi einnig á þessa hópa: Mótmælendur Íslandi, Samtök lánþega, Lántakendur Avant, Lýsingar og SP Fjármögnunar
Ævar Rafn Kjartansson, 29.4.2010 kl. 11:08
Viðskiptasiðferði á Íslandi er við frostmark. Lýðræðisleg þátttaka eigenda lífeyrissjóðanna er bönnuð og í staðinn er myndaður klúbbur stjórnenda sjóðanna og stjórnarmanna í launþegasamtökum.
Er ekki kominn tími til að setja strangar reglur um viðskiptasiðferð á Íslandi.
Árni Gunnarsson, 29.4.2010 kl. 12:06
Sem betur fer er þó hægt að skipta um lífeyrissjóð, eitthvað sem maður hefði átt að gera fyrir löngu. En þannig getur maður látið peningana eða lífeyrinn tala.
Bjarni (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 19:58
Mér sýnist það vera orðið býsna margt sem við þurfum að skipta um í þessu samfélagi Bjarni.
Árni Gunnarsson, 30.4.2010 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.