Gott að sjá lífsmark með alþingismönnum

Árni Johnsen vill láta Alþingi hafa eitthvað fyrir stafni á meðan hann er í veikindafríinu. Tólf þingsályktunartillögur og tvö lagafrumvörp er verkefnið sem hann setur fyrir Alþingi. Flest eru þetta afar þörf verkefni og sannarlega kominn tími á að skoða áhrif Schengen á íslenskt samfélag.

Mikið vorkenni ég nafna mínum að þurfa að umgnagast alla þessa moðhausa þarna á Alþingi.


mbl.is Lagði fram 12 tillögur og tvö frumvörp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvad er tetta med tig Årni ,såstu ekki lifsmarkid med Torgerdi Katrinu um daginn er hun vildi låta banna burkur. Er tad ekki annars adal målid å Islandi og mest krefjandi i dag.

einar olafsson (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 17:37

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Auðvitað bönnum við þessar fjandans burkur. Við Íslendingar erum nú alveg nógu hálfvitalegir fyrir þótt við séum ekki að bæta þessum ófögnuði við.

Árni Gunnarsson, 25.11.2010 kl. 18:08

3 Smámynd: Björn Birgisson

Banna búrkur? Veistu hvað þú ert að kalla yfir þig, Árni minn?

Björn Birgisson, 26.11.2010 kl. 16:09

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nei, auðvitað hef ég ekki hugmynd um það Björn.

Árni Gunnarsson, 26.11.2010 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband