Ísinn brotinn?

Frábær frétt! Vonandi er þetta fyrirboði þess að fólk á Reykjanesskaganum sjái að það eru störf í fleiri atvinnugreinum en álbræðslum.
mbl.is Leggja fé í ylræktarver
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef ekki orðið var við neinar kvartanir um að of fáum vörubílsförmum af tómötum sé sturtað á haugana. Og ég get ekki séð neitt frábært við það að bæjarfélög fara út rekstur þar sem bullandi samkeppni ríkir nú þegar með tilheyrandi offramleiðslu, undirboðum og tapi.

Bússi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 11:03

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Veit lítið um tómatarækt og markaðsástand Bússi.

Veit hins vegar að það eru fjölmörg önnur atvinnutækifæri í tengslum við jarðhita og vatnsorku en málmbræðsla og tómatarækt.

Efast mikið um að vanburðir af hugmyndafræðilegum toga finnist í nokkru vestrænu ríki álíka og hjá okkur.

Þetta er fötlun af þeirri stærð sem flokka mætti til náttúruhamfara.

Árni Gunnarsson, 25.2.2011 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband