4.7.2007 | 17:03
Sjálfstæðisfylkingin Vinir USA
Það á svosem að halda áfram hringavitleysunni. Samfylkingin er búin að gleyma ýmsu af því sem talsmenn hennar "tóku skýra afstöðu til" í aðdraganda kosninganna. Samlífið með íhaldinu var auðvitað það sem þá hungraði eftir og fengu. Þegar hungrið er orðið mikið er nauðsynlegt að fá mikið til að éta. Og það má lengi lifa á því að éta ofan í sig stór orð. Auðvitað hefur skilyrðislaus hlýðni við herraþjóðina í Westri verið inni í málefnasamningnum. Nú gæti ríkisstjórnarflokkurinn sem best borið hið metnaðarfulla nafn sem er titill þessa pistill. En með leyfi að spyrja: Hvað á þessi dj. vitleysa eiginlega að tákna? Er ekki einboðið að BNA greiði í það minnsta kostnaðinn af þessu grátbroslega framboði okkar? |
Kristín stýrir framboði Íslands til öryggisráðs SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan Samfylkingin safnar spiki í samstarfinu með Sjálfstæðisflokknum svelta sjávarbyggðir landsins og verðbólgan æðir áfram með tilheyrandi okurvöxtum.
Hvað framboð okkar til Öryggisráðs SÞ varðar, þá hafa Bandaríkin ekkert með tvö atkvæði að gera.
Theódór Norðkvist, 4.7.2007 kl. 23:48
"ekkert VIÐ tvö atkvæði að gera" í tilefni af málræktarátakinu þínu, Árni.
Theódór Norðkvist, 4.7.2007 kl. 23:50
Það verður fínt fyrir USA að þurfa sjaldnar að beita neitunarvaldinu þegar kemur að ályktunum gegn svíðingsverkum gyðinga.
Hvenær drepur maður börn?
Ævar Rafn Kjartansson, 12.7.2007 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.