Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Árni minn
Ætlaði að hringja til þín en finn hvergi símanúmer! og ég sé að þetta kemst ekki til þín ´´i tæka tíð! Kveðja, Ragnar
Ragnar Eiríksson, þri. 28. sept. 2010
Nú reynir á elskulegan karlinn minn!
Var að setja inn "hvíldarfærslu" frá dægurþrasinu. Vert þú öllu velkomnari þar inn en annað fólk, sem aldrei verður þó á dyr vísað. Velkominn, sem ávallt! Kveðja, Björn
Björn Birgisson, þri. 9. mars 2010
Fúli Árni.
Því oftar sem ég les þig, því betur kann ég að meta þig. Textinn þinn er svo hreinn, íslenskur og hnitmiðaður að unun er að lesa. Ég veit þú kannt hrósi ekki of vel eða eigum við að segja oflofi en þú átt hrósið skilið og þá skaltu fá það. :)
Anna Einarsdóttir, sun. 7. feb. 2010
Jólakveðja
Gleðileg jól Árni og takk fyrir samskiptin á liðnum árum.
Marta B Helgadóttir, lau. 26. des. 2009
Rétt hjá þér að gagnrýna RÁNFUGLINN & IceSLAVE
Rétt Árni - þetta Landsbankalið var allt "innmúrað inn í FL-okkinn" - þetta var RÉTTA liðið - liðið sem fær allt upp í hendurnar, kvóta & banka og svo þegar þessir óreiðumenn (RÁNFUGLINN) fer ILLA með FRELSIÐ þá "kannast þessir siðblindu karakterar ekki við eitt eða neytt!" Stjórn og eigendum Landsbankans urðu ekki á TÆKNILEG mistök eins og félagi Árni J - heldur var þetta allt gert VÍSVITANDI og ekki líður sá dagur að ég "bölvi þeim & spiltum íslenskum stjórnmálamönnum okkar NORÐUR & NIÐUR" - þetta lið verður að draga ALLT fyrir DÓM - innmúraðir SJÁLFSTÆÐISMENN frömdu LANDRÁÐ og fengu FRÍTT spil frá "ekki meir Geir & Sollu stirðu" - sköm alls þessa liðs er & verður ÆVARNDI - skítapakk með skítlegt eðli. kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, fim. 2. júlí 2009
Elle
Árni, þessi setning þín í bloggi Halldórs Jónssonar hitti held ég naglann á höfuðið: "Hversu margir þeirra 64% sem sögðust styðja aðildarviðræður vita að til þess að hefja þær viðræður þarf fyrst að vera búið að sækja um aðild?" Held fólk hafi ekki almennt vitað þetta.
Elle (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. maí 2009
Gleðilegt ár Árni
Ég er stödd í Wales og á mjög erfitt með að opna bloggið, því miður. Þakka þér fyrir bloggin þín á liðnu ári , ég held áfram að reyna að komast inná moggabloggið sem er það eina sem er ekki að virka! sem ég skil ekki, allavega baráttukveðjur yfir atlandsála Auður
Fríða Eyland, fös. 27. feb. 2009
PS
Ég átta mig á því núna - þú hendir ekki perlum fyrir svín!!!!!!!!!!!!!!!!! Ragnar
Ragnar Eiríksson, fim. 25. des. 2008
Feluleikur
Af hverju í fjandanum er ekki hægt að finna þig á leitinni á blog.is - ertu í feluleik - dugir ekki alltaf! Takk fyrir athugasemdirnar - það eru ekki margir sem þora að tala við jafn illorðan og hreinskilinn mann og mig! Kveðja, Ragnar!
Ragnar Eiríksson, fim. 25. des. 2008
Held ég hafi misskilið þig
Biðst afsökunar á "hreppsómaga" skrifinu. Er algerlega miður mín. Fyrirgefðu. Langar mikið til að þú kíkir annað veifið inn á bloggið og haldir áfram góðum, uppbyggilegum og innihaldsríkum skrifum. Friðrik Höskuldsson
Friðrik Höskuldsson, fim. 11. des. 2008
Vantar aðstoð!
Sæll Árni. Langar að vita hvort þú getir aðstoðað mig. Sá frétt með fyrirsögninni "85% af vergri landsframleiðslu" Getur þú sagt mér hvað þetta þýðir? Með fyrirfram þökk
sterlends, fim. 30. okt. 2008
Kær kveðja
Blessaður mig langaði bara til að heilsa aðeins og bið fyrir kveðju til fjölskyldunnar héðan úr víðáttunni á Egilsstöðum.Kv Helga Sigríður
Helga Sigríður Árnadóttir, sun. 24. feb. 2008
Samtök eldri borgara
Takk fyrir síðast. Ágæt síða hjá þér. Hvernig fór kosningin hjá FEB. Sendu mér a-mail. Kveðja Björgvin
Björgvin Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 23. feb. 2008
Nýárskveðja
Óska þér gleðilegs árs Árni og þakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu.
Marta B Helgadóttir, mán. 31. des. 2007
Kær kveðja
Rakst á þessa síðu svona óvart. Ég er ekki með neitt blogg. Bara að kvitta fyrir mig. Bið að heilsa fjölskyldunni. Kv Tumma
Margrét Kristinsd (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 30. des. 2007
Takk fyrir
Heill og sæll Árni og þakka þér fyrir að gerast bloggvinur minn. kær veðja.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, lau. 29. sept. 2007
Þá erum við gamlir kunningjar
Þá erum við gamlir kunningjar, ég var þarna undir sama þaki, vann í saltfiski.
Fríða Eyland, sun. 23. sept. 2007
synsamleg og sammala ?
eg öryrki ,, 1994 . slys eg hafdi misst tala .. ara 34 . malleysi . vinattu <<
sigrun kristinsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 20. ágú. 2007
Gamli Snati
Því miður var ég ekki byrjaður í "blogginuþegar þú skrifaðir þennan magnaða pistil. Þessi pistill er "snilldarverk" TIL HAMINGJU!!
Jóhann Elíasson, mán. 2. júlí 2007
Sæll félagi
Það er gama að sjá að gömlu taktarnir sitja í Árni og að þú stingur enn niður penna. Hefði gaman að því að komast í samband við þig varðandi skagfirsk fræði. Póstfangið er: ingi.jonasson@telia.com Kveðja Ingi Jónasson
Ingi Jonasson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 23. júní 2007
Fyrir löngu kominn tími...
...á að kasta á þig kveðju hér og þakka fyrir skemmtilegar greinar og ekki verri athugasemdir! Þetta með Hofsós var bara langsótt hugdetta en ég eyddi fyrstu tveimur árunum þar og síðan bara í vist sem pjakkur.
Ævar Rafn Kjartansson, fim. 31. maí 2007
Blessaður Árni
Ef ég er ekki að vaða "reyk"þá lágu leiðir okkar saman í glöðum hóp í"den gamle gode dage"Hef séð þig bregða fyrir en ekki kveikt á hver maðrinn er fyrr en nú.
Ólafur Ragnarsson, fim. 5. apr. 2007