2.8.2010 | 14:34
Ingibjörg Sólrún ekki formaður
Þetta er niðurstaða sem við Íslendingar hljótum að fagna. Ég er sammála þeirri ályktun sem Grétar Mar fyrrverandi alþingismaður sendi Mannréttindanefnd S.þ.
Það væri okkur Íslendingum til aukinnar háðungar ef formaður rannsóknarnefndarinnar væri fyrrverandi ráðherra okkar úr ríkisstjórn sem hlotið hafði ámæli Mannréttindanefndarinnar fyrir brot á mannréttindum.
Brotaþolarnir hafa ekki enn fengið þær bætur sem í áliti nefndarinnar var mælt fyrir um.
Ingibjörg Sólrún ekki formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kristinnp
- kreppan
- kreppuvaktin
- aevark
- baldher
- lehamzdr
- fiski
- skarfur
- larahanna
- ragnar73
- johanneliasson
- rannveigh
- steinibriem
- gudruntora
- hallarut
- gudni-is
- nilli
- drhook
- gretar-petur
- iceman
- solir
- bjarnihardar
- gudrunmagnea
- valgeirb
- ladyelin
- skodunmin
- jensgud
- siggith
- gthg
- veffari
- jahernamig
- zeriaph
- vestfirdir
- nafar
- rungis
- ingabesta
- eythora
- svarthamar
- fleipur
- martasmarta
- skulablogg
- jullibrjans
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- blekpenni
- steinnhaf
- malacai
- hreinsig
- huldumenn
- ffreykjavik
- proletariat
- vestskafttenor
- jonvalurjensson
- hlynurh
- riddari
- baldurkr
- maggij
- methusalem
- juliusbearsson
- diesel
- thj41
- ace
- jonmagnusson
- fridaeyland
- helgigunnars
- jonthorolafsson
- pjetur
- silfri
- erlaei
- exilim
- himmalingur
- nordurljos1
- neytendatalsmadur
- fhg
- gunnarpalsson
- must
- drellington
- lucas
- sterlends
- gudmunduroli
- egill
- veravakandi
- snjolfur
- disdis
- runirokk
- thjodarsalin
- ingolfurasgeirjohannesson
- askja
- gretarmar
- annaeinars
- gattin
- vefritid
- jaherna
- fun
- drum
- andreskrist
- loftslag
- helgatho
- haddi9001
- valdimarjohannesson
- skagstrendingur
- os
- gisgis
- haddih
- hordurj
- ludvikjuliusson
- sumri
- kallimatt
- benediktae
- seinars
- muggi69
- liu
- fullvalda
- valli57
- heidarbaer
- naflaskodun
- elismar
- totibald
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- bookiceland
- kliddi
- samstada-thjodar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég skil fréttina rétt, er óvíst að hún sé yfir höfuð í nefndinni. Ég er sammála því að hún á ekkert erindi í þessa nefnd.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.8.2010 kl. 14:55
Þetta er með heimskulegri fyrirsögnum á frétt. Halldór Egill Guðnason er heldur ekki formaður, en hverjum er ekki andskotans sama? Undarlegur fréttaflutningur, svo ekki sé nú meira sagt.
Halldór Egill Guðnason, 2.8.2010 kl. 15:41
Hjartanlega sammála Árni.
Þeim mun minna sem sést af ISG innanlands sem utan, þeim mun betra fyrir land og þjóð. Hún er búin að skandalisera nóg, og eingøngu biðja samspillingarflokkinn sinn afsøkunnar. Ekki þjóðina.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 16:02
Ingibjörg Sólrún skrifaði undir stuðningsyfirlýsingu við annan aðilann sem um ræðir, áður en kom að því að skipa nefndina. Hún var þess vegna búin að mynda sér skoðun fyrirfram, og þar með óhæf.
Þetta þykir ekki tiltökumál hjá Ingibjörgu Sólrúnu hér uppi á Íslandi, að taka einarða afstöðu með aðilum, sem hún þekkir ekkert til, þó þeir séu grunaðir um að hafa valdið almenningi miklum búsifjum. Það er meira regla en undantekning hjá henni. Hjá SÞ og sérstaklega Ísraelum er ekki litið á slíkt sem einhver meðmæli.
Tek þú undir með Arnóri hér að ofan, eina jákvæða við þetta ESB brölt og SÞ dót, er að þau ISG og Össur verða þá ekki að skandalisera hér heima á meðan. Erlendur aðall fær að kenna á ruglinu í þeim á meðan.
joi (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 17:14
Það dettur engum í hug að gera brennuvarg að Slökkviliðsstjóra.
axel (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 19:38
Þakka innlitið ágætu gestir.
Það er vissulega raunalegt til þess að vita sendimenn á borð við Össur og Ingibjörgu séu að þvaðra í nafni þjóðarinnar á alþjóðlegum ráðstefnum.
Reyndar er kannski fremur ástæða til að fagna því að Össur hafi sig sem mest í frammi í Brussel. Það getur ekki liðið langur tími ár til samningamenn ESB átta sig á manninum og trúverðugleikanum á bak við umsóknina.
Og hér heima á Íslandi virðast ráðherrar gera leit að fólki með drungalegan bakgrunn þegar skipa þarf í viðkvæm ábyrgðarstörf.
Árni Gunnarsson, 2.8.2010 kl. 20:36
Sammála
Sigurður Þórðarson, 2.8.2010 kl. 23:47
Okkur var þá í það minnsta spöruð sú þjóðarskömmin
Haraldur Baldursson, 3.8.2010 kl. 00:49
Ég skrifaði um hana blessaða í ísraelska blaðið Haaretz sem greindi frá hugsanlegri stjórn hennar á nefndinni. Sjá hér http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1076307/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.8.2010 kl. 06:49
Haraldur: Ég held að flestir séu orðnir ósköp þreyttir á því að þurfa að fyrirverða sig fyrir hönd þjóðarinnar þegar pólitískir sendimenn hennar þeysa um og þvaðra um alvarleg málefni á erlendri grund.
Árni Gunnarsson, 3.8.2010 kl. 19:42
Árni. Ég er svo innilega sammála þér M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.8.2010 kl. 21:19
Gott hjá þér Vilhjálmur. Það er engin ástæða til að horfa aðgerðarlaus á íslenska sendimenn sigla undir fölsku flaggi inn í erlendar hafnir.
Árni Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 18:11
Þakka innlitið Anna mín!
Árni Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.