Teboðsmálfar?

Hvernig gefa mæður börnum sínum á brjóst?

Eru mæðurnar hættar að gefa börnum brjóst og farnar að nota einhverjar nýjar græjur? Eða eru blaðamenn hættir að skrifa venjulegt mál? Kunna þeir kannski ekki lengur íslenskt mál?


mbl.is Teboðshreyfingin hjólar í brjóstagjafir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

já segðu !  

Marta B Helgadóttir, 19.2.2011 kl. 16:49

2 identicon

Hvað segja vísindamenn núna um hamfarirnar, hörmungarnar í Ástralíu?

Guðmundur Guðmundsson 070442-2059 (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 18:16

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Vísindamennirnir eru galtómir þarna Guðmundur. Það eru sterk öfl og voldugir auðhringir sem krefjast þess að mega sóa verðmætum og tortíma lífríkinu ásamt því að raska vistkerfi jarðar. Peningar eru hættulegri en nokkur vetnissprengja.

Árni Gunnarsson, 21.2.2011 kl. 11:00

4 Smámynd: Björn Birgisson

Var ekki talað um umskurn karlmanna í Afríku í Mogganum í gær?

Björn Birgisson, 22.2.2011 kl. 18:14

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Já, er það ekki alsiða í Afríku að skera forhúðina af lim drengja?

Árni Gunnarsson, 22.2.2011 kl. 22:08

6 Smámynd: Björn Birgisson

Er það umskurn eða umskurður? Ekki eru þeir með egg á tittlingnum, er það?

Björn Birgisson, 22.2.2011 kl. 22:13

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Jú, Björn, alveg ótrúlegur andsk. Þeir eru nefnilega með skurn áonum og það er einhvern veginn svona flysjað af.

Árni Gunnarsson, 23.2.2011 kl. 10:45

8 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Satt segir þú Árni , og það er með ólíkindum hvað yngra fólkið í dag , sem ég vildi svo gjarnan tilheyra , talar vitlaust og skilur ekki fullt af orðum í íslenskunni , hvað er til ráða ?

Annars hefur æskan alltaf verið til vandræða , eða hvernig var það ekki í okkar ungdæmi - að vísu erum við síungir að sjálfsögðu .

Hörður B Hjartarson, 28.2.2011 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband